Leyfum þeim að fiska 70 þúsund tonn til viðbótar við núverandi kvóta á svæðinu

"Á fundi ríkisstjórnarinnar sem haldinn var á Ísafirði í dag voru samþykkt 16 verkefni sem snúa að eflingu byggðar og atvinnusköpun í landshlutanum."

Verkefni? Smá dúsur hér og þar. Mest bara orðagjálfur auðvitað.

Hér er eitt alvöruverkefni fyrir Vestfirðinga sem kostar ekki neitt, en skilar gríðarlega miklu í þeirra vasa og þjóðarbúsins.

Leyfum þeim að fiska 70 þúsund tonn til viðbótar við núverandi kvóta á svæðinu.

Gullkistan liggur við bæjardyrnar og það má ekki setja nema litla fingur í hana!

Það væri alvöru verkefni fyrir harðduglega sjómenn og vinnufúsar hendur í landi.

Sannarlega ekkert blaður verkefni.

 


mbl.is 5,4 milljarðar til Vestfjarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ertu brjál..... maður, veiða fiskinn! Mér þykir þú djarfur Björn að segja þetta svona upphátt, það er mun meira tabú að orða auknar fiskveiðar en að formæla kynvillu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.4.2011 kl. 19:07

2 Smámynd: Björn Birgisson

Axel Jóhann, mér hrakar stöðugt og verð lagður inn á mánudaginn, strax eftir kosningahelgina, í einhvers konar kælimeðferð, Ice Save me mun hún vera kölluð!

Björn Birgisson, 5.4.2011 kl. 19:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband