Þýska kosningakerfið er nákvæmlega það sem við eigum að taka upp. Einmenningskjördæmi og landslistar.

Núverandi kjördæmaskipan í landinu er alvond. Tillögur Stjórnlagaráðs eru slæmar málamiðlanir. Þýska módelið er mjög gott og hentugt fyrir okkur.

Skiptum landinu í 30 einmennings kjördæmi.

Flokkarnir berjast um sætið. Jafnframt bjóða þeir fram landslista.

Kjósandinn hefur tvö atkvæði. Einmennings atkvæðið og landslista atkvæðið.

Landslistinn leiðréttir vægi atkvæðanna og tryggir fulltrúafjölda í samræmi við fylgið.

Í kosningunum 2009 voru 228 þúsund á kjörskrá.

7000-8000 yrðu því á kjörskrá í hverju einmenningskjördæmi að meðaltali.

Einfalt og gott kerfi.

Hér að neðan er linkur á ágæta grein Finns Birgissonar, sem skýrir þýska kosningakerfið betur.

 http://simnet.is/finnur.ark/rammar/adal/deb/kjordmal.htm


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband