23.8.2011 | 13:53
Borð fyrir tvo. Frátekið fyrir Guðmund Steingrímsson og Sigmund Davíð Gunnlaugsson.
Gaman væri að vera kónguló á vegg þarna og hlera hvernig þeir félagarnir hyggjast veiða atkvæðin í tvo mismunandi vefi miðjumoðsins!
Væntanlega verður þetta tregafull skilnaðarmáltíð, rétt eins og hin heilaga kvöldmáltíð forðum.
En ágætu miðjumenn, yður er í dag frelsari fæddur ........!
Matseðillinn er rammíslenskur, enda Sigmundur Davíð kominn í íslenska megrun, rétt eins og ríkiskassinn og fjárhagur almennings í þessu landi!
Ólíkt er þó meira tómahljóðið í ríkiskassanum og í buddum pöpulsins!
Bon Apetit!
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er klofin framsókn í matinn?
Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.8.2011 kl. 19:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.