Nasistar

‎"Nýnasistum hefur fækkað um 1.600 í Þýskalandi og eru þeir nú taldir vera 25 þúsund.

Hins vegar hefur fjölgað um 600 í hópi þeirra sem taldir eru ofbeldisfullir og eru þeir nú 5.600." RÚV, júní, 2011.

5.600 einstaklingar eru ekki hátt hlutfall af þjóð sem telur um 85 milljónir.

Eðlilega eru Þjóðverjar mjög vel á varðbergi gagnvart þessu fólki og búa yfir strangri löggjöf.

Aðrar þjóðir eru vonandi líka á varðbergi gagnvart þessari óværu, sem nærist á fyrirlitningunni og hatrinu.

Hvað um Ísland?

Má allt hér?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nýnasistarnir voru að opna "upplýsingaskrifstofu" ekki langt frá þar sem ég bý í Berlín.

Leigusalinn vissi ekki af þessu fyrr en fréttamenn spurðu hann út í nýju leigendurna.

Nú er það spurning hvernig hægt er að koma þeim burt. 

Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 30.8.2011 kl. 15:26

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Já, Björn, og Ísland á vinaþjóðir í austri sem eru vígreifar ESB-Þjóðir, þar sem SS-liðar eru hylltir í skrúðgöngum á hverju ári og gyðingamorðingjar eru rómaðir sem frelsishetjur, meðan aumingja Jón Baldvin Hannibalsson gleymist. Sjá hér http://defendinghistory.com/

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 30.8.2011 kl. 15:45

3 Smámynd: Jón Ríkharðsson

Þótt ég sé nú eindreginn og gallharður frjálshyggjumaður, mér er meinilla við boð og bönn, þá finnst mér í lagi að staldra við í þessu máli.

Ég tel að þjóðarheill krefjist þess, að flokkar séu bannaðir sem hvetja til árása á fólk, litaðir einstaklingar eru nefnilega fólk eins og við.

Jón Ríkharðsson, 30.8.2011 kl. 17:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband