Pólitískir öfgamenn reyna að hvítþvo sjálfa sig með linnulausum hatursárásum á andstæðinga sína

Þrír þjóðkunnir stjórnmálamenn leggja hvert einasta lóð, sem þeir geta rogast með, á þær vogarskálar sem leiða til öfgakenndar umræðu um þjóðmálin.

Þeir heita Einar Kristinn Guðfinnsson, þingmaður og fyrrverandi ráðherra, Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, og Davíð Oddsson, fyrrverandi ráðherra.

Margir aðrir eru stóryrtir, en þessir þrír skera sig úr.

Langflest tillegg þeirra til umræðunnar einkennast af heift í garð ríkisstjórnarinnar, hatri, hefnigirni og óbilgirni.

Einnig hlægilegri viðleitni til að draga fjöður yfir aðkomu þeirra og Sjallaflokksins að hruninu mikla.

Vafalaust telja þessir menn sig vera að þjóna einhverjum málstað og gera gagn með sífelldum úrhellingum hlandkoppa sinna yfir landsmenn.

Líklegra er þó að 80-90% þjóðarinnar hafi skömm á ofstækinu sem þessir menn hafa tamið sér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hælbítar sjálfrar náttúrunnar!

M@i (IP-tala skráð) 1.9.2011 kl. 21:49

3 Smámynd: Björn Birgisson

Einmitt!

Björn Birgisson, 1.9.2011 kl. 22:49

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Guðmundur Ingi er sem sagt fulltrúi hófsemdar í orðavali...

hilmar jónsson, 2.9.2011 kl. 09:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband