Forsetinn tók sér völd sem voru án hirðis!

Orð Ólafs Ragnars Grímssonar vega þyngra en öll samanlögð orð alþingismanna landsins.

Ólafur Ragnar var ekki kjörinn til þeirra valda og áhrifa sem hann hefur.

Hann hirti þau völd upp af götunni, enda voru þau án hirðis.

Hann tók afstöðu með stjórnarandstöðunni í Icesave málinu.

Hlaut fyrir það tilbeiðslu hægri aflanna í landinu.

Nú er Kínverjinn kominn með sín áform.

Afstaða forsetans til hans erindis fer ekkert á milli mála.

Hætt er við að hægri þjóðernissinnar sleppi forsetanum úr bænum sínum fyrir vikið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband