Verðtryggingin er skuggi krónunnar

Sumt er einfaldara en annað. Til dæmis að skilja samhengið á milli krónunnar og verðtryggingarinnar.

Þeir sem vilja krónuna áfram vilja verðtrygginguna áfram. Verðtryggingin er skuggi krónunnar.

Tvær leiðir til að losna við verðtrygginguna:

Að semja við Kölska um að hirða skuggann eins og af Sæmundi fróða forðum.

Að taka upp öflugri gjaldmiðil.

Hvort er líklegra til árangurs?

Verðtryggingin er krónumönnum mikils virði, en þjóðhagslega eru krónumenn ekki eyris virði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Stjórnar LÍÚ þessu ekki eins og öllu öðru í okkar þjóðfélagi?

Sigurður I B Guðmundsson, 6.9.2011 kl. 12:18

2 Smámynd: Björn Birgisson

LÍÚ ræður mörgu, en nú er lag.

Björn Birgisson, 6.9.2011 kl. 13:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 602569

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband