Alþingi, ferðaþjónustan og afturhaldsseggurinn

Kínverskur peningamaður varpar fram hugmynd sem er stjarnfræðilega langt frá hugmyndaflugi flestra venjulegra manna.

Margir virðast fagna hugmyndinni. Hreint ekki allir.

Kaldhæðni örlaganna er sú að hugmyndin skuli eiga líf sitt undir duttlungum afturhaldssamasta stjórnmálamanns Íslands, Ögmundar Jónassonar.

Það gengur ekki. Það sér hver maður.

Þjóðkjörið Alþingi verður að taka af skarið í þessu máli.

Með eða á móti.

Einræði afturhaldsseggsins á ekki að líða í þessu máli fremur en í öðrum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband