Stjórnmálasviðið er nokkuð opið fyrir nýja leikara um þessar mundir!

Ég bíð nokkuð spenntur eftir frekari fréttum af nýja flokknum sem Guðmundur Steingrímsson og Guðbjörn Guðbjörnsson ætla að stofna.

Sá flokkur mun örugglega hirða all mörg atkvæði frá Framsókn og Sjöllum, kannski líka eitthvað frá Samfylkingunni og VG.

Þeir félagar verða að vinna hratt og vel, því enginn veit hversu langt er í næstu kosningar.

Einu sinni var alltaf sagt að allt væri betra en íhaldið.

Nú segja margir að allt sé betra en fjórflokkurinn.

Stjórnmálasviðið er nokkuð opið fyrir nýja leikara um þessar mundir!

Hvað er að frétta?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband