Bjarni vildi fyrst fara í viðræður, svo ekki, snýst bara í hringi eftir vindáttinni og fýkur að lokum úr embættinu! Hvað vill Hanna Birna varðandi ESB?

Hver skyldi afstaða hugsanlega verðandi formanns Sjálfstæðisflokksins, Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, vera til viðræðnanna við ESB báknið?

Hún þarf að tjá sig skýrt og skorinort um það.

ESB umsóknin er stærsta málið á vettvangi stjórnmálanna um þessar mundir.

Bjarni vildi fyrst fara í viðræður, svo ekki, snýst bara í hringi eftir vindáttinni og fýkur að lokum úr embættinu! Hvað vill Hanna Birna varðandi ESB?

Hvaða skoðun hefur Hanna Birna á málinu?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Hún vill ,,leggja þær til hliðar". Vðræður við Báknið. Var í viðtali einhversstaðar, á Sprengisandi minnir mig síðasta sunnudag. þar sagði hún alveg skýrt að hún vildi ,,leggja til hliðar". En svo mátti skilja að bíða ætti og sjá til og taka hugsanlega úr hliðarhillunni ef svo bæri undir einhverntíman í framtíðinni.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 13.9.2011 kl. 10:18

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ómar, var Hanna Birna ekki að meina að hún vildi leggja sína skoðun á ESB til hliðar til að styggja ekki hvoruga fylkinguna í flokknum? Hún er að upplagi sami vindhaninn og Bjarni, kannski ögn klókari, enda vart möguleiki á öðru.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.9.2011 kl. 15:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 602569

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband