Snýr Davíð aftur eða er hann fullsaddur á pólitíkinni?

Nú er aldeilis að færast fjör í leikinn hjá Sjöllum. Spurningu um endurkomu Davíðs í formennsku flokksins var plantað í spurningavagn Capacent, væntanlega af hörðum stuðningsmönnum hans.

Spunameistarar segja að Samfylkingin hafi pantað þessa spurningu!

Hanna Birna er nýbúin að leka niðurstöðum svipaðrar könnunar í fjölmiðla, en þar var nafn Davíðs ekki valkostur.

Nú er búið að bæta úr því.

Bjarni Benediktsson er aldeilis að fá storminn í fangið þessa dagana!

Snýr Davíð aftur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ef einhver er nógu vitlaus að halda að arkitekt Hrunsins eigi sér framhaldslíf í pólitíkinni eru einhverjir aðrir örugglega nógu klikkaðir til að styðja hann. Eru Íslendingar geggjaðasta þjóð veraldar?

Fyrrum Trítilóða öndin (IP-tala skráð) 14.9.2011 kl. 21:58

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Er ekki frekar málið að þjóðin er fullsödd af honum ?

hilmar jónsson, 14.9.2011 kl. 22:26

3 Smámynd: Björn Birgisson

Davíð nýtur stuðnings fjölmargra Sjalla. Þessi könnun er varla gerð án samráðs við hann.

Björn Birgisson, 14.9.2011 kl. 22:29

4 Smámynd: Arinbjörn Kúld

Sjálfstæðisflokkurinn hefur ekki fengið nóg af DO. Hann mun snúa aftur.

Kveðja að norðan.

Arinbjörn Kúld, 15.9.2011 kl. 02:12

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Davíð snýr aftur!  Koma plágur ekki aftur og aftur? Það var í einhverri bók, sem ég hirði ekki að nefna, sagt, að mig minnir,  að plágur kæmu á sjö ára fresti.  Núna eru sex ár frá því plágan hvarf á braut og inn í Svörtuloft. Næsta ár er því, samkvæmt bókinni, endurkomuár plágunar. Útlitið er því ekki bjart drengir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.9.2011 kl. 09:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband