66% gegn 26%. Það er fjandi mikill munur. Eru þetta raunhæfar tölur?

Þessi 66% stuðningur við Hönnu Birnu gegn aðeins 26% stuðningi við Bjarna á meðal sjálfstæðisfólks kemur nokkuð á óvart.

Munurinn er svo mikill. Hvað gæti skýrt þennan mikla mun?

ESB hringlið í Bjarna? Kannski.

Aðallega hýtur þó fortíð Bjarna í viðskiptum á klikkunartímabilinu að vera að þvælast fyrir honum.

Ekki sé ég haldbetri skýringu.

Svo er kannski ekkert að marka þessa könnun.

Þær hafa margar verið nokkuð skrýtnar að undanförnu.


mbl.is Hanna Birna nýtur mikils stuðnings
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Eru ekki pungarnir yfirleitt í afgerandi meirihluta á flokksþingum Sjálfstæðisflokksins? Eru þeir, svo súrir sem þeir eru, tilbúnir fyrir einhverjar nýmóðins píkusögur?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.9.2011 kl. 13:15

2 identicon

Mér hefur aldrei þótt Bjarni trúverðugur, veit ekki alveg af hverju.

Davíð er ekta sjálfstæðiskall, Geir Haarde líka... en svo kom Bjarni... hann passaði aldrei að mínu mati.

Hanna Birna reyndar ekki heldur, en það getur verið að hún sleppi af því Bjarni var svona off...

Veit ekki hvort þessi röksemdafærsla myndi duga í stjórnmálafræði í HÍ, en hún nægir mér :)

Andri (IP-tala skráð) 15.9.2011 kl. 13:47

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvenær rennur út framboðsfresturinn til formanns? Þá um morguninn bergður ritstjóri Moggans sér af bæ......

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.9.2011 kl. 14:04

4 identicon

Er ekki bara málið fyrir Hönnu Blautu að fara að rifja upp brostæknina, henni tókst svo ágætlega að laga andlitið á sér við þá tækni fyrir síðustu sveitastjórnarkosningar, en virðist hafa tínd þeirri tækni uppá síðkastið.

Helgi Rúnar Jónsson (IP-tala skráð) 15.9.2011 kl. 15:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband