18.9.2011 | 20:47
Hvað gerir Lilja Mósesdóttir? Verður hún áfram í stjórnmálum?
Lilja Mósesdóttir skrifar á Facebook síðu sína í dag:
"Stöðugar fullyrðingar um spillingu og vanhæfi þingmanna fá mann til að velta fyrir sér hvort ekki sé kominn tími á kosningar og nýtt fólk."
Skoðun Lilju á mörgum þingmönnum liggur líklega þarna á milli línanna.
Aðspurð hvort hún hyggi á framboð að nýju, svarar Lilja því til að hún geti vel hugsað sér að gera ýmislegt annað.
Allir geta svarað á þessum nótum!
Mig grunar þó að hin pólítíska baktería hafi náð svo sterkum tökum á Lilju að hennar nafn verði nefnt á einhverjum kjörseðlum.
En hverjum og hvar?
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún hefur hvorki karakterinn, spontantítetið, eða snerpuna í hlutverkið Björn, og hún veit það sjálf.
hilmar jónsson, 18.9.2011 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.