"Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, tilkynnti á blaðamannafundi á Bessastöðum að hann hefði ákveðið staðfesta ekki fjölmiðlalögin, sem Alþingi samþykkti í síðustu viku og vísa þeim þannig í dóm þjóðarinnar í þjóðaratkvæðagreiðslu sem fari fram eins fljótt og unnt er." (Mbl. 2. júní 2004)
Treysti sú ríkisstjórn þjóðinni fyrir málinu?
Nei, nei. Hún felldi frekar lögin úr gildi í júlí 2004.
Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson sáu til þess.
Hatur Sjalla á forsetanum náði nýjum hæðum og varð eiginlega algjört.
Nú elska þeir hann allir og nánast tilbiðja!
Hver segir svo að pólitíska vindáttin hafi ekki áhrif á ást hinna reikulu?
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.