Er dómstóll götunnar rétt handan við hornið?

Dómskerfið í hverju landi er endalaus línudans. Hvar á línunni eiga refsingar að liggja? Hvenær er ofgert og hvenær vangert?

Íslenskur nauðgari og níðingur fær 7 ára dóm. Laus eftir 3,5 ár. Líklega. Það er með öllu óásættanlegt.

Íslenska dómskerfið nánast dekrar við glæpamennina. Réttur þeirra er langt um betur varinn, en þeirra sakleysingja, sem ólukkunnar vegna verða á vegi þeirra.

Þegar dómskerfi þjóðar bregst, tekur dómstóll götunnar til sinna ráða, með grimmdarlegum dómum.

Viljum við sjá það gerast hér á Mörlandi? Það er handan við hornið!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Björn, þetta er óasættanlegur dómur, sammála þér þar, en ekki  getum við hvatt til þess að "dómstóll götunnar" fari að skipta sér af, eða hvað?

Guðmundur Júlíusson, 24.9.2011 kl. 00:05

2 Smámynd: Björn Birgisson

Hann tekur við.

Björn Birgisson, 24.9.2011 kl. 01:43

3 Smámynd: Guðmundur Júlíusson

Annsi ertu stuttorður núna? en þú hlytur að vera  mer sammála að það þurfi að hrista  verulega í dómskerfinu og þá meina ég "verulega"

Guðmundur Júlíusson, 24.9.2011 kl. 01:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband