Baráttuaðferðir fólks og flokka mótast af siðferðinu eða öllu heldur siðferðisskortinum

Það brennur við að málefni ofurhitni í umræðunni, en verði síðar álíka gleymd og síðasti geirfuglinn.

Gott dæmi um þetta er aðkoma AGS að málefnum Íslands.

Margir lýstu AGS sem mestu glæpasamtökum heimsins.

Svo gekk samstarfið ljómandi vel að mestu.

Nú eru allir hættir að tala um glæpamennsku AGS.

Ekki vegna þess að eðli AGS hafi breyst nokkuð.

Nei, nú hentar glæpamálflutningurinn ekki lengur af því að hann hljómar svo afkáralega.

Baráttuaðferðir fólks mótast af siðferði þess.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Og ákvarðanatökur þess einnig.

Geir Fugl (IP-tala skráð) 26.9.2011 kl. 14:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband