Mismunurinn á auglýsingaverðinu í Morgunblaðinu og Fréttablaðinu var hreint út sagt ótrúlegur!

Var beðinn, óbeint af erlendum aðilum, að kanna verð á 3-4 heilsíðuauglýsingum í stærstu blöðunum og upplag þeirra. Tilefnið var að kynna nýja vörulínu frá Bandaríkjunum, sem til stendur að hefja innflutning á.

Upplag Fréttablaðsins var sagt vera um 90 þúsund, en Morgunblaðsins um 55 þúsund.

Verðið hjá Fréttablaðinu var ótrúlega hátt að mínu mati, en að sama skapi var verð Morgunblaðsins langt undir því sem ég átti von á.

Mismunurinn var hreint út sagt ótrúlegur. Nánast tveir fyrir einn!

Þeim tölum hef ég komið á framfæri við fólkið sem bað mig að kanna þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Skýrist það ekki af upplaginu? 90 þúsund auglýsingar á móti 55 þúsund?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.9.2011 kl. 19:31

2 Smámynd: Björn Birgisson

Nei, það tel ég ekki.

Björn Birgisson, 28.9.2011 kl. 19:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband