Væri þá ekki ráð að láta Samtök atvinnulífsins hreinlega bjóða í rekstur ríkisins?

Ef ekki væru Stjórnarskráin, Rannsóknarskýrslan og önnur leiðindi í veginum, væri þá ekki ráð að láta Samtök atvinnulífsins hreinlega bjóða í rekstur ríkisins?

Þar fara menn með lausnir á öllu.

Menn sem allt vita betur.

Menn sem kunna allt, geta allt, ef marka má orðaleppana þeirra.

Hvernig væri það?

Hafa þeir áhuga? Raunverulegan? Eða er málið of flókið fyrir þá?

Hér með er óskað eftir tilboðum í rekstur hins íslenska ríkis.

Tilboðsgjafar fá bæði blautklúta og snýtibréf!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hverjum gætu þeir þá kennt um það sem miður fer?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 30.9.2011 kl. 08:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband