Heiður skal þeim sem heiður ber

Í mörg ár hef ég dáðst að einu í stjórn Reykjanesbæjar. Kemur kannski einhverjum á óvart, en það er hinn félagslegi þáttur og mikil viðleitni og mikill vilji til að gera þar vel.
Í kvöld setti Árni Sigfússon, bæjarstjóri, formlega af stað mikið átak innan þess ramma. Það hófst með Geðræktargöngu um götur Reykjanesbæjar, kyndlum og trumbuslætti, frá og að Björginni, geðræktarmiðstöð, sem mörgum hefur hjálpað. Endilega lesið meira um þessa góðu viðleitni: http://www.reykjanesbaer.is/ahugavert/forvarnir-og-heilsa

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband