Verður Bjarni Benediktsson næsti fjármálaráðherra? Fer Vigdís Hauksdóttir í menntamálin?

Má bjóða þér helmingaskiptastjórn D&B (Dánarbúsins)? Viltu vekja þann draug upp frá dauðum? Það gæti hæglega orðið möguleiki næst þegar kosið verður. Hér er hugmynd til að skoða með opnum huga að sjálfsögðu. Svona í framhaldi af umræðunum í gær.

Birkir Jón Jónsson viðskiptaráðherra,

Guðlaugur Þór Þórðarson velferðarráðherra,

Hanna Birna Kristjánsdóttir forsætisráðherra,

Einar Kristinn Guðfinnsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,

Vigdís Hauksdóttir menntamálaráðherra,

Gunnar Bragi Sveinsson iðnaðarráðherra,

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra,

Eygló Harðardóttir umhverfisráðherra,

Ólöf Nordal innanríkisráðherra,

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson utanríkisráðherra.

Þarf Ísland svona stjórn?


mbl.is Mótmælin koma ekki á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Enginn FR. Gamall IBM kannski?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.10.2011 kl. 10:24

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Birgir Ármannsson ?

hilmar jónsson, 4.10.2011 kl. 12:21

3 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Þetta er náttúrulega hrollvekja. Það þarf að byrja á að senda Vigdísi í grunnskóla, en Tryggvi Þór gæti orðið fínn viðskiptaráðherra, enda kann hann trixin, gæti eflaust töfrað allt fjármagn bankakerfisins ofan í vasana sína á fullkomlega löglegan hátt.

Sveinn R. Pálsson, 4.10.2011 kl. 12:24

4 Smámynd: Björn Birgisson

Hilmar, ertu með djobb fyrir Birgi?

Björn Birgisson, 4.10.2011 kl. 13:07

5 Smámynd: hilmar  jónsson

Klósettvörður..

hilmar jónsson, 4.10.2011 kl. 13:45

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það klóset yrði ekki mikið notað

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.10.2011 kl. 18:08

7 Smámynd: Guðjón Sigþór Jensson

Þetta fólk á ekkert erindi í ráðherrastólana enda ber enginn heilvita maður traust til þess.

Leyfi mér því að líta á listann sem n.k. þessu liði til háðungar. A.m.k. tvö nöfn tengjast umtalsverðu braski (Bjarni og Sigmundur), Vigdís hefur ambögur og afglapahátt í fyrirúmi í stað þess að hafa orðatiltök rétt. Guðlaugur þáði mútur, 1.000.000 frá Atorku í kosningasjóð sinn. Einar er sennilega þekktastur fyrir að skilja eftir tímasprengju í Stjórnarráðinu með því að leyfa hvalveiðar.

Um önnur nöfn má sjálfsagt fjölyrða sitthvað en nú látið staðar numið.

Góðar stundir

Mosi

Guðjón Sigþór Jensson, 5.10.2011 kl. 18:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband