Eru ekki reglur til þess að brjóta þær?

‎31 þúsund rjúpur? Ætli þær verði ekki nær 45 þúsundum?

Þjóðarsportið er að brjóta reglur.

Um magn á mann.

Um sölubannið.

Um veiðidagana.

Jafnvel veiðisvæðin.

Nákvæmt eftirlit með rjúpnaveiðum er óframkvæmanlegt, en nákvæmar leitir að villtum rjúpnaskyttum eru vel framkvæmanlegar.

Eins gott að þeir villist þá réttu megin við reglurnar!


mbl.is Veiði leyfð á 31 þúsund rjúpum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Í raun er þetta hrikalega einfalt.

Landinu er skipt í svæði/hólf þar sem visst margir geta skráð sig að morgni hvers dags í hvert hólf. Þá er einnig sett inn t.d. áætlaður upphafsstaður og tími komi til þess að leita þurfi að viðkomandi.

Þá næst og fram, ef talning er gerð á a-o svæði, veiðiálag og afkoma t.d. vs. friðuð svæði.

Óskar Guðmundsson (IP-tala skráð) 5.10.2011 kl. 18:54

2 Smámynd: hilmar  jónsson

Hver í ósköpunum á nú að telja ? Eftirlit með öllum veiðimönnum leitað í bílum ?

hilmar jónsson, 5.10.2011 kl. 18:56

3 identicon

Stæðsta ástæðan fyrir fækkun rjúkunar er vegna vargs.

Refastofn, minkastofninn, hrafnastofninn, sílamáfastofninn, kjóastofninn svo maður tali nú ekki um fálkastofninn eru allir í vexti.

Það segir sig sjálft að rjúpunni fækki.

En þeir í Vargverndarráðuneytinu vilja alls ekki sjá staðreyndi enda svo þægilegt að kenna veiðimönnum um.

Annar ágæt grein um ástandið:

http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/landsthekktum-skotveidimanni-bolad-ur-starfi--fyrir-gagnryni-a-stjornvold---rjupnaveidi-heyrir-bratt-sogunni-til

Kveðja

Arnar Grétarsson (IP-tala skráð) 5.10.2011 kl. 19:18

4 Smámynd: Björn Birgisson

Áætlað er að íslenski refastofninn hafi verið á bilinu 6000 til 8000 dýr árið 2007. Það er engin náttúruvernd fólgin í þeim fjölda.

Björn Birgisson, 5.10.2011 kl. 20:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband