Ég vil ekki gleyma hruninu, aðdraganda þess og aðalleikendum í þeim harmleik. Það hins vegar vilja margir gera.

Gullfiskaminnið. Fyrir nokkrum dögum varð allt vitlaust vegna gerðardóms í launamálum lögreglumanna. Nú heyrist ekkert um það.

Fjölmörg mál rísa upp á háa C-ið, hljóðna síðan og gleymast. Á ótrúlega skömmum tíma. Bankasýslumálið hans Páls Magnússonar verður gleymt í byrjun næstu viku!

Ég get ekki gleymt hruninu, aðdraganda þess og aðalleikendum.

Vil ekki gleyma því.

Skrifa því stundum um það og tengd mál. Þá er mér oft núið um nasir að ég þjáist af einhverri þrálátri fortíðarhyggju, eigi að gleyma þessu og reyna að horfa fram á veginn!

Á ég að segja ykkur hverjir tala svona við mig?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband