Engin blóm, takk! Og alls engin hlutabréf!

Á nokkuð stóran brandarabanka og hef verið að vinna í því að uppfæra hann og stækka.

Steinhætti því í dag þegar Capacent birti könnun sína.

Þjóð sem ætlar að verja 36% atkvæða sinna til Sjálfstæðisflokksins þarf ekki nýja brandara.

Hún elskar þá gömlu og margsögðu og hefur örugglega ekki húmor fyrir neinu nýmeti og er hreint ekki líkleg til að skilja það.

Brandarabankinn minn verður því lokaður um sinn.

Vegna jarðarfarar skynseminnar í þessu landi og upprisu mestu fjármálabúskussa landsins.

Engin blóm, takk! Og alls engin hlutabréf!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Frímann Jónsson

Ef að Jón Valur Jensson er farinn að ritskoða þig með hótunum. Þá skaltu þiggja það ráð frá mér að hunsa slíkar hótanir. Enda er maðurinn bara strigakjaftur og dónalegur að auki. Enda snarruglaður öfgakristinn maður með meiru, og algerlega siðlaus þar að auki.

Jón Frímann Jónsson, 7.10.2011 kl. 16:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 602569

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband