Heiður þeim sem heiður ber!

Í hugum sumra virðist Geir Haarde einn eiga allan heiður af neyðarlögunum, þrátt fyrir samsetta ríkisstjórn.

Hvað kemur næst úr þeirri áttinni?

Hver skyldi eiga allan heiðurinn af nýjum og glæsilegum Þór?

Kannski Björn Bjarnason?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Davíð og Geir byrjuðu á að taka Glitni yfir. Hefðu þeir haft nægt fjármagn, þá hefðu þeir haldið áfram á sömu braut og tekið alla bankana yfir. Það var einfaldlega ekki hægt að fara þá leið.

Það voru 3 menn frá J.P.Morgan bentu á þá leið sem farin var, að setja bankan í þrot.

Sjá skýrsluna, 7. bindi bls 100 - 105. http://www.ruv.is/skyrslan/bindi/7/bls/103

"Geir sagði að fulltrúar J.P. Morgan hefðu talið að þetta
væri ,,búið spil". Geir sagði síðan: ,,Ég er ekki viss um að það hafi verið sér-
staklega nefnt en öllum sem sátu þennan fund var ljós alvara málsins og hvað
þeir voru í raun og veru að segja alvarlega hluti og þegar þetta var varð mér
ljóst að við þyrftum að gera ráðstafanir til að fara í sjónvarpið þarna daginn
eftir o.s.frv."


Við skýrslutöku lýsti Árni M. Mathiesen fundinum með J.P. Morgan með
eftirfarandi orðum: ,,[...] og þá hittum við þessa menn frá J.P. Morgan og
það var eiginlega ,,krúsíalt", því þá er eiginlega tekin ákvörðun um það að
fara í neyðarlögin [...]." Árni sagði einnig: ,,[...] þeir eiginlega sögðu bara að
það væri ekki um neitt annað að ræða heldur en að undirbúa okkur undir
það að við þyrftum að fara inn í bankana og skipta þeim upp og beita þess-
ari Washington Mutual aðferð, þetta væri bara viðurkennd aðferð í svona
stöðu og lýstu því."

Björgvin G. Sigurðsson:
Þannig að einhvern veginn, þetta var mjög undarleg stund, allt í einu varð okkur
þetta morgunljóst, maðurinn bara teiknaði þetta upp á töflu. Bara allt í einu,
þetta var svona stund sannleikans eftir þessa geðveiku rússíbanahelgi, sem var
kannski meira og minna byggð á óskhyggju, örugglega eftir á."

Sveinn R. Pálsson, 30.10.2011 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband