Blessuð rjúpan!

Fyrsta rjúpnaveiðihelgin að baki. Einn dagur góður, tveir öllu verri víða um landið. Hef heyrt af mönnum sem náðu þó 50-70 fuglum.

Í sölubanninu í fyrra var gangverð á rjúpu 2500-3000 krónur. Væntanlega verður framboð minna í ár. Færri veiðidagar og minnkaður veiðikvóti (sic)!

Í sölubanninu í ár má því gera ráð fyrir að stykkið kosti 4000-5000 krónur!

Ráðlagður skammtur á veiðimann er 5-6 rjúpur!

Hver nennir að galla sig upp, með vopn og verjur, aka langar leiðir, arka sig auman klukkustundum saman í öllum veðrum, fyrir 5-6 rjúpur?

Nei, þá er nú betra að hafa þær 50-150!

Stofninn?

Hinir veiða bara minna, þá reddast hann alveg!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband