10.11.2011 | 18:41
Snilldar fréttamennska!
Snilldin í fréttamennsku Morgunblaðsins nýtur sín til fulls í þessari frétt!
Nafn þess sem raunverulega tapaði í Hæstarétti í dag er hvergi nefnt í fréttinni!
Hann er sjálfstæðismaður. Fyrrverandi þingmaður og bæjarstjóri í Kópavogi.
Hann heitir Gunnar I. Birgisson.
Fjölskylduvænn maður.
Kannski einum of að mati Hæstaréttar Íslands!
![]() |
Bæjarfulltrúar sýknaðir í meiðyrðamáli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 602794
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.