19.12.2011 | 15:02
Hvaða vitleysa er þetta? Auðvitað fara Sigmundur Davíð og Ólafur forseti með forræði málsins áfram!
"Mikil ólga er nú innan utanríkismálanefndar vegna óvissu um hvaða ráðherra muni hafa yfirvofandi dómsmál vegna Icesave deilunnar á sinni könnu. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra, hefur haldið utan um málið frá því að síðasta þjóðaratkvæðagreiðsla um málið fór fram í vor og framhaldsmenntun Árna Páls er einmitt á sviði Evrópuréttar.
Að undanförnu hefur þó verið mikið rætt um framtíð hans innan ríkisstjórnarinnar og jafnvel gert ráð fyrir því að hann muni hverfa þaðan í þeim breytingum sem yfirvofandi eru þar. Mikil ánægja hefur þó verið með hans störf í Icesave deilunni og því eru nefndarmenn uggandi yfir því að málið færist aftur inn á borð hjá utanríkis- og fjármálaráðherra. En fréttastofa hefur heimildir fyrir því að gæti gerst á næstu dögum og jafnvel áður en að utanríkismálanefnd nái að funda um málið." (mbl.is)
Óvíst um forræði í Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 602598
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mæltu manna heilastur Björn.
Þó þú sért að djóka.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 19.12.2011 kl. 15:26
Öllu djóki fylgir einhver alvara!
Björn Birgisson, 19.12.2011 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.