Asnar Íslands

Villta vinstrið klikkar aldrei!
Ég fór að sofa fyrir nokkrum dögum og þá var staðan þessi:
Tveir þokkalega stórir vinstri flokkar voru í landinu og einn alltof stór hægri flokkur!
Svo vaknar maður upp einn góðan veðurdag og hvernig er landslagið þá?
Vinstri flokkarnir eru orðnir fjórir og einn alltof stór hægri flokkur!
Vinstri flokkarnir tveir fengu 35 menn kjörna í apríl 2009.
Vinstri flokkarnir fjórir eiga að fá 31 þingmann samkvæmt síðustu könnun!
Þetta er það sem laðar mann að vinstrinu!
Það er svo mikið fjör!
Á sama tíma og hægri mönnum dettur aldrei neitt svona skemmtilegt í hug!
Hægri grænir? Nei, það er ekki hugdetta.
Bara brandari!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Skil áhyggjur þínar Björn og votta þér samúð mína.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 11.2.2012 kl. 02:39

2 Smámynd: Björn Birgisson

Takk!

Björn Birgisson, 11.2.2012 kl. 17:04

3 identicon

Þú gleymir alveg hægri flokkunum í þessari upptalningu þinni. Frjálslyndi flokkurinn er enn til og að sumu leyti a.m.k. eru framboð bæði Lilju og Guðmundar Steingríms til hægri. Lýðfrelsisflokkur Guðbjörns Guðbjörnssonar er svo líka hægri-miðju flokkur. Einnig eru til Hægri grænir og einhver Þjóðveldis/Þjóðernis eða Fullveldisflokkur. Þessi framboð eru ekki öll jafn lífvænleg, en þau eru samt til.

Anna (IP-tala skráð) 11.2.2012 kl. 20:13

4 Smámynd: Björn Birgisson

Gleymi engu, en glotti!

Björn Birgisson, 12.2.2012 kl. 01:49

5 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Sæll Björn minn, ég glotti með þér!!

Eyjólfur G Svavarsson, 13.2.2012 kl. 16:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband