Þingmannsefni staðfestir að Páll Vilhjálmsson sé leigupenni

 Nú hefur fengist staðfesting á því sem mig hefur lengi grunað.
Páll Vilhjálmsson, sem titlar sig blaðamann, einn 40 stjórnarmanna (!) í Heimssýn, samtökum sem berjast gegn ESB aðild, er leigupenni.

Heimssýn fékk 9 milljónir af svokölluðum ESB peningum, í gegn um ríkið, til að halda málstað sínum til streitu og kynningar.

Páll Vilhjálmsson sér um heimasíðu samtakanna og skrifar þar pistla og þiggur laun fyrir það. Væntanlega eru svo Heimssýnarmenn bráðánægðir með skrif Páls á Moggablogginu líka.

Staðfestingin er komin frá félaga Páls í stjórn Heimssýnar, þingframbjóðanda sem heitir Jón Ragnar Ríkharðsson, svohljóðandi orðrétt:

"Páll er meðal annars leigupenni hjá mér og mínum félögum í Heimssýn, við borgum honum laun fyrir að sjá um bloggið okkar og skrifa stundum í það, ágætis blogg hjá honum Páli."

PS. Í stjórn Heimssýnar eru 6 konur og 34 karlar! Ekki þykir það nú merkilegt hlutfall á árinu 2012!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn R. Pálsson

Þetta er ljótt mál.

Sveinn R. Pálsson, 23.4.2012 kl. 23:30

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þá hefur þessi staðreynd fengist skjalfest, ekki amalegt það. Hálf pínlegt að það skuli vera ESB sem greiðir honum launin. Ætli honum súrni ekki í augum þegar hann tetur við laununum?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.4.2012 kl. 06:22

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Þetta skýrir blæbrigðarlausa, síendurtekna og margtuggna ESB og Baugs frasa "blaðamannsins" á klst fresti.

hilmar jónsson, 24.4.2012 kl. 20:06

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Hlýtur að fá aur á hverja færslu.

hilmar jónsson, 24.4.2012 kl. 20:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband