22.6.2012 | 22:54
Er Mogginn að fela Moggabloggið?
Datt í hug í dag að kíkja aðeins á gamla Moggabloggið mitt, eftir langa fjarveru. Kannski ekkert sérstaklega góð hugmynd! Lenti strax í vandræðum. Hvar var flipann að finna inn á bloggið á mbl.is? Leitaði og leitaði, en fann ekkert annað en tilvísanir á eitthvað allt annað! Rambaði að lokum hér inn. Spyr nú bara! Er Mogginn vísvitandi að fela Moggabloggið? Af hverju er bloggið ekki á upphafsslá mbl.is, eins og hjá öðrum fjölmiðlum? Sýnist einhver felugirni ráða hér ferð. Ekki er það nú gott, ef rétt reynist!
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 602569
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er annaðhvort ég eða þú, Björn minn, sem fælir svona Mbl.is frá blog.is!
Jón Valur Jensson, 23.6.2012 kl. 04:42
Varla ég, hef nánast ekkert verið hér í langan tíma!
Björn Birgisson, 23.6.2012 kl. 10:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.