Viltu sjúklega krónískt sýkta krónu eða eitthvað heilbrigðara?

Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur, var með fjári gott innlegg á Bylgjunni í liðinni viku varðandi gjaldmiðilinn okkar.
Pínulítið gjaldmiðilspróf fyrir almenning.
Aðeins ein spurning!
Hvort vildir þú heldur fá útborgað í íslenskum krónum, dollurum, eða öðrum sterkum gjaldmiðli á alheimsvísu?
Taktu prófið, endilega!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Það er farið hressilega í gang þá tekið er til að nýju. Velkominn til baka Björn, þín hefur verið saknað.

Letrið í pistlinum er soldið smátt, á kannski að vera þannig ?

hilmar jónsson, 23.6.2012 kl. 21:10

2 Smámynd: Björn Birgisson

Saknaðar tilfinningar annars fólks varðar mig ekkert um, en virði að sjálfsögðu. Er ekkert kominn til baka á þessu Moggabloggi! Er bara að leika mér á gamla leikvellinum tímabundið!

Björn Birgisson, 23.6.2012 kl. 23:16

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Djöh ertu eitthvað frosinn.

Hér ríf ég úr mér hjartað í hjartagæsku og tilfinningasemi og þig varðar ekkert um ?

Ekki vildi ég vera konan þín...sniff...

hilmar jónsson, 23.6.2012 kl. 23:26

4 Smámynd: Björn Birgisson

Hahaha! ... sorrý!"

Frúin er í góðum málum!

Björn Birgisson, 24.6.2012 kl. 00:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband