24.6.2012 | 13:08
2012 - Kvennaárið mikla?
"Agnes er fyrsta konan sem vígð verður sem biskup yfir Íslandi og sú 57. í röðinni talið frá Ísleifi Gissurarsyni sem vígður var til biskups í Skálholti af páfanum í Róm árið 1156."
Gleðitíðindi.
Kvennaárið mikla?
Tvær konur biskupar, kona í forsæti ríkisstjórnarinnar, kona er rektor Háskóla Íslands og svo er ekki ólíklegt að kona taki við lyklakippunni á Bessastöðum!
Agnes vígð til biskups í dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi kona virðist hafa átorítet á við Ástþór ..
Ef eitthvað er, þá verður kirkjan nú sennilega litlausari en nokkru sinni áður, og þarf þó töluvert í að leggja til að ná því.
En það er svo sem andskotalaust af minni hálfu. Bíð bara eftir því að tímaskekkjan verði skilin frá spena ríkis.
hilmar jónsson, 24.6.2012 kl. 13:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.