24.6.2012 | 16:11
Opið bókhald og rassvasabókhald
Hvet alla forsetaframbjóðendur til að fylgja góðu fordæmi Herdísar Þorgeirsdóttur og opna bókhaldið fyrir kosningarnar. Það virðist enginn skortur á peningum hjá sumum þeirra og þjóðin, þ.e. kjósendur, eiga réttmæta kröfu á að vita hvaðan peningarnir koma." Segir Þór Saari.
Er opið bókhald skyndilega eitthvert lausnarorð? Allir með nefið ofan í öllu. Styrkjum, kaffinu, kleinunum, vöfflunum, bensíninu og auglýsingunum.
Eitt er alveg öruggt í þessu landi. Ef frambjóðendur vilja fela einhverja styrki, þá gera þeir það, rétt eins og flokkarnir.
Opið bókhald kallar bara á falið rassvasabókhald til hliðar við hið opna.
Þingmaður vill opið bókhald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það yrði gæfulegt upphaf forsetaferils að svíkja undan skatti!
Sumum gæti reynst erfitt að útskýra kostnaðinn ef engin sjást framlögin sem standa undir honum.
Skattmann hefur puttana í þessu eins og öðru sem varðar einstaklingana í þessu þjóðfélagi.
Kolbrún Hilmars, 24.6.2012 kl. 16:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.