Hverjir vilja borga skuldir óreiðumanna hjá Mogganum?

Ætli þeir séu ekki nokkuð margir viðskiptavinirnir hjá Íslandsbanka sem engan áhuga hafa á að afskrifa skuldir óreiðumanna hjá Mogganum, sjálfum sér til lakari kjara? Afskriftir útgerðarfélaga eru oft réttlættar með því að þau skapi verðmæti og gjaldeyri.
Pólitíski fnykurinn af þessum afskriftum til Moggans nær um alla lögsögu landsins.
Mogginn skapar engin verðmæti, en þeim mun meira af leiðindum!
Almenningur vill ekki þessi leiðindi og kaupir því ekki blaðið.
Er það ekki orðið Moggaljóst?
Ég er til dæmis einn af viðskiptavinum Íslandsbanka sem er á förum.
En hvert á maður að senda aurana til geymslu og rýrnunar?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband