Toppmaður á toppnum?

"Árni Johnsen alþingismaður gefur kost á sér í fyrsta sætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum."

Var ekki Árni Johnsen færður niður um eitt sæti síðast vegna mikils fjölda útstrikana?


mbl.is Árni Johnsen vill leiða listann
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ætli Lárus Johnsson muni bjóða sig fram gegn honum?

Guðmundur Ásgeirsson, 5.10.2012 kl. 15:54

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Svona menn eru aðall Sjálfstæðisflokksins. Muna menn ekki eftir því þegar Gunnar Örlygsson þingmaður Frjálslindaflokksins fékk 2ja mánaða dóm fyrir eitthvert kvótamisferli? Þegar Gunnar hafði setið af sér dóminn á hótel Hrauni og snéri aftur á þing, þá sté Davíð Oddson í pontu á Alþingi og hélt tilfinningaþrungna ræðu.

Davíð sagði Alþingi setja varulega niður að tugtúslimir væru farnir að valsa þar um ganga og sali eins og ekkert væri sjálfsagðara. Gunnar Örlygsson ætti auðvitað að sjá sóma sinn í því að segja af sér þingmennsku.

Nokkrum vikum síðar sagði Gunnar sig úr Frjálsl.fl. og gekk til liðs við Sjálfstæðisflokkinn. Hver stóð þá fremstur manna í þingflokksherbergi Sjálfstæðisflokksins og tók  hönd Gunnars þegar hann gekk í salinn og bauð hann velkominn? Jú - Davíð nokkur Oddson siðameistari.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.10.2012 kl. 16:10

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já tek undir þetta með þér Björn þetta er auðvitað topp maður á alla lund, hvort sem er að vinna í grjótnámum, panta góð og betri rúm handa föngum, sem er sennilega eina góða sem fangar höfðu út úr afbrotum Árna, og svo auðvitað að vera náfrændi besta bæjarstjórans Árna Sigfússonar sem hefur með miklum myndarskap verið bæjarstjóri í Reykjanesbæ og verið þar allt í öllu, enda blómstrar Reykjanesbær með topp ástand í atvinnu og velmegun... ekki satt

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.10.2012 kl. 16:29

4 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Ég segi aðeins þetta Guð hjálpi Sunnlendingum,ja alt vill nú lifa..Nú held ég að Árni Johsen hafi fengið vitrun frá hinum í neðra..

Vilhjálmur Stefánsson, 5.10.2012 kl. 16:44

5 Smámynd: Björn Birgisson

Ég þakka innlitin!

Björn Birgisson, 5.10.2012 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband