Fyndin Framsókn?

Víða verður barist um efstu sætin hjá flokkunum á næstunni. Allir fagna samkeppninni og búa sig undir sigur eða tap.

Ekki alveg allir.

Tveir menn keppa um efsta sætið hjá Framsókn í Norðausturkjördæmi, sem virðist mjög eðlilegt, en þar á bæ eru menn að halda sáttafundi vegna þeirrar keppni!

Er það ekki svolítið fyndið?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Það gildir einu hvor haninn galar að loknum þessum bjánalega hanaslag fyrir norðan, Framsókn tapar. Ekkert að því svo sem. Hvað ætlar Sigmundur að gera kolfalli hann fyrir Höskuldi, sem ég held að hann geri, verði ekki skipað á listann með valdboði að ofan?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 5.10.2012 kl. 19:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband