13.11.2012 | 13:55
Lagt til að Bjarni verði kallaður á teppið
Ragnar Önundarson á Facebook:
"Lítil þátttaka var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kraganum, aðeins um þriðjungur tók þátt. Það er alvarlegt umhugsunarefni og ber merki um deyfð. Úrslitin veikja stöðu formanns flokksins, af því að búist er fyrirfram við betri árangri formanns í prófkjöri. Aðeins 53,8% þeirra sem greiddu atkvæði veittu honum atkvæði sitt í fyrsta sætið. Helstu trúnaðarmenn flokksins um allt land þurfa að eiga hreinskiptnar viðræður við hann fyrir Landsfund sem verður settur 24. febrúar n.k."
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.