13.11.2012 | 17:39
Er Vigdís Hauksdóttir að eignast harðan keppinaut á Alþingi?
Þau eru mörg stórmálin sem eðlilega brenna á fólki. Svo er það þannig að sumt fólk er svo andlega smátt að það sér ekki muninn á stórum og smávægilegum málum. Lítið á þetta:
"Sigríður Á. Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokks, vill fá að vita hvaða prestar hafa annast guðsþjónustur þær sem útvarpað er í Ríkisútvarpinu á sunnudagsmorgnum. Þá vill hún vita hversu oft þessir prestar hafa talað."
Er Vigdís Hauksdóttir að eignast harðan keppinaut á Alþingi?
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.