13.11.2012 | 19:47
Kalt vor
Framsókn segir að í vor verði framsóknarvor.
Sjallar boða frjálshyggjuvor.
Það mun því hausta snemma á næsta ári.
Sjallar boða frjálshyggjuvor.
Það mun því hausta snemma á næsta ári.
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það vorar þá ekki á næsta ári og sennilega ekki aftur fyrr en 2017.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.11.2012 kl. 21:29
Hva, stefnir ekki frekar í samstarf flokksins ykkar og Sjalla ..Töku.2 ?
hilmar jónsson, 13.11.2012 kl. 21:47
Ég get fyrir mína parta lýst því yfir að ég er ekki flokkseigandi og hef aldrei verið. En ég var félagsmaður í Samfylkingunni, þeirri sambúð lauk við Júdasarkossinn á Þingvöllum, þegar Imba skreið upp í bólið til Geirs H. Haarde.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 14.11.2012 kl. 14:55
Biðst velvirðingar Axel.
hilmar jónsson, 14.11.2012 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.