6.12.2012 | 18:09
Er léttvægt að fremja glæpi gegn þjóð sinni?
Sífellt kemur betur í ljós þvílíkur glæpur einkavæðing bankanna var gagnvart þjóðinni.
Ein afleiðingin er sú að Íbúðalánasjóður er gjaldþrota og mun örugglega kosta þjóðina einhver hundruð milljarða þegar upp verður staðið.
Enginn er ábyrgur fyrir neinu.
Allra síst ráðamennirnir sem taka stórar ákvarðanir sem varða þjóðarhag.
Það er margsýnt og sannað.
Ætli Íslendingar séu nokkuð fjármálasnillingar?
Fjármálavillingar er líklega nær lagi.
Stjórnmálaundanvillingar.
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er þetta rétt hjá þér Björn, þetta er allt þyngra en tárum taki.......
Kristinn J (IP-tala skráð) 6.12.2012 kl. 18:20
Björn, þetta er ekki svona einfalt. Einkavæðing bankanna kom íbúðalánasjóði upphaflega ekkert við. Það sem gerðist var eitthvað seinnitíma samkrull milli sjóðsins og bankanna sem byggðist á röngum ákvörðunum stjórnendanna.
Stjórnvöld þurftu ekki að hrágleypa þessa einkavæðingu EES samningsins frekar en margt annað sem hentar betur tugmilljónasamfélögum en þorpskrílum.
Fjármálaundanvillingar er svosem ágætt nafn, en mér líst betur á nafnið fjármálafávitar.
Kolbrún Hilmars, 6.12.2012 kl. 22:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.