16.3.2013 | 17:32
Senn kemur vor lýðskrumaranna
Kosningavor loforðameistaranna er rétt handan við hornið!
Mikið gasalega er þetta falleg framtíðarsýn:
Eflum löggæsluna - með lækkun skatta.
Eflum hag heilbrigðisstéttanna - með lækkun skatta.
Eflum hag vinnandi stétta - með lækkun skatta.
Eflum hag heimilanna - með lækkun skatta.
Eflum hag heimilanna enn betur - með skattaafslætti vegna afborgana af lánum.
Eflum hag fyrirtækjanna - með lækkun tryggingagjaldsins og skatta.
Eflum menntakerfið - með lækkun skatta.
Eflum hér allt - með lækkun skatta á háu launin og þau himinháu.
Eflum hér allt - með með afnámi stimpilgjalda.
Eflum hér allt - með lækkun vörugjalda og afnámi þeirra.
Eflum hér allt - með allskonar, sem tekur allt frá Ríkissjóði!
Bara ein spurning:
Hvernig á að efla mikilvægasta sjóð landsmanna, Ríkissjóðinn, þegar búið er að efla allt svona rosalega nema hann, þetta grey?
Skilst að hann þurfi að borga eitt og annað í samfélaginu.
Til dæmis laun þingmanna sem svona tala!
Veit einhver hvernig lygar og lýðskrum lykta eða eru á litinn?
Mikið gasalega er þetta falleg framtíðarsýn:
Eflum löggæsluna - með lækkun skatta.
Eflum hag heilbrigðisstéttanna - með lækkun skatta.
Eflum hag vinnandi stétta - með lækkun skatta.
Eflum hag heimilanna - með lækkun skatta.
Eflum hag heimilanna enn betur - með skattaafslætti vegna afborgana af lánum.
Eflum hag fyrirtækjanna - með lækkun tryggingagjaldsins og skatta.
Eflum menntakerfið - með lækkun skatta.
Eflum hér allt - með lækkun skatta á háu launin og þau himinháu.
Eflum hér allt - með með afnámi stimpilgjalda.
Eflum hér allt - með lækkun vörugjalda og afnámi þeirra.
Eflum hér allt - með allskonar, sem tekur allt frá Ríkissjóði!
Bara ein spurning:
Hvernig á að efla mikilvægasta sjóð landsmanna, Ríkissjóðinn, þegar búið er að efla allt svona rosalega nema hann, þetta grey?
Skilst að hann þurfi að borga eitt og annað í samfélaginu.
Til dæmis laun þingmanna sem svona tala!
Veit einhver hvernig lygar og lýðskrum lykta eða eru á litinn?
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Lygar og lýðskrum eru samfylkingar rauð og vinnstri græn og lykta hroðalega,en þetta veistu vel Björn
Alfreð (IP-tala skráð) 16.3.2013 kl. 17:54
blátt og lyktar eins og hreinn framsóknarmaður (sem er sjaldgæft) ?
Bárður Bringdal (IP-tala skráð) 26.4.2013 kl. 23:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.