18.7.2013 | 16:02
Klókindi eða óþverraháttur?
"Ólafur F. var veikur maður og það vissu allir. Allir borgarfulltrúar misnotuðu aðstæður hans en við í Sjálfstæðisflokknum gengum skrefinu lengra en hinir með því að bjóða honum borgarstjórastólinn." - Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir borgarfulltrúi.
Til hvers er fólk að rifja þetta upp núna, fimm og hálfu ári síðar?
Það er ekkert nýtt í þessu hörmungarmáli.
Hið skítlega eðli málsins blasti við sérhverjum hugsandi manni strax í janúar árið 2008.
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.8.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 602799
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.