19.8.2013 | 20:25
Ríkisstjórnin er tvífallin á fyrstu 100 dögunum!
Tvær kannanir segja ríkisstjórnina fallna.
Þegar Vinstri stjórnin tók að mælast undir meirihlutamörkum upphófst mikill söngur kórs andstæðinga hennar. Textinn var einfaldur, eins og við mátti búast:
Vantraust og kosningar strax!
Söngstjóri var ritstjóri Morgunblaðsins.
Má ekki búast við því að nú fari hann að veifa tónsprotanum að nýju?
Ef hann vill vera samkvæmur sjálfum sér, sem og einnig aðrir kórfélagar!
Líklegt?
Öðru nær.
Í stjórnmálum eru fæstir samkvæmir sjálfum sér.
Það vita allir.
Þeim mun fleiri grátbroslega lausir við að trúa á eigin orð - þegar hentar.
Þegar Vinstri stjórnin tók að mælast undir meirihlutamörkum upphófst mikill söngur kórs andstæðinga hennar. Textinn var einfaldur, eins og við mátti búast:
Vantraust og kosningar strax!
Söngstjóri var ritstjóri Morgunblaðsins.
Má ekki búast við því að nú fari hann að veifa tónsprotanum að nýju?
Ef hann vill vera samkvæmur sjálfum sér, sem og einnig aðrir kórfélagar!
Líklegt?
Öðru nær.
Í stjórnmálum eru fæstir samkvæmir sjálfum sér.
Það vita allir.
Þeim mun fleiri grátbroslega lausir við að trúa á eigin orð - þegar hentar.
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkisstjórnin er ekki fallin í könnun MMR. Hún er með 49,3% á móti 46,2% samanlögðu fylgi stjórnarandstöðu. 4,5% dreifast á smáframboð.
Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 19.8.2013 kl. 20:52
Hún missir 7 - 8 þingmenn og þar með meirihlutann.
Björn Birgisson, 19.8.2013 kl. 21:04
Ríkisstjórnin er auðvitað ekki fallin, hún verður ekki felld, frekar en aðrar ríkisstjórnir, með skoðanakönnunum, nema í óskhyggju einstakra manna. Það er aðeins ein "skoðanakönnun" sem raðar mönnum á þing eða af þingi. Hún kallast Alþingiskosningar.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 20.8.2013 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.