20.8.2013 | 15:03
Hverjum glymur bjallan í ríkisstjórninni?
Úr stjórnarsáttmálanum sem nú gildir:
"Ríkisstjórnin mun leitast við að virkja samtakamátt þjóðarinnar og vinna gegn því sundurlyndi og tortryggni sem einkennt hefur íslensk stjórnmál og umræðu í samfélaginu um nokkurt skeið."
Gott að heyra! Fínn sáttatónn í ríkisstjórninni!
Gildir sá fagri tónn ekki líka um ESB málið?
PS. Hef alltaf litið svo á að aðild að ESB væri mikið hagsmunamál fyrir hinn almenna neytanda í landinu - það er obbann af landslýðnum. Veit að bændur er flestir Nei-menn.
Á bágt með að trúa því að ríkisstjórnin vilji ekki vinna með neytendum þessa lands.
Er sú kannski raunin?
Hverjum glymur bjallan í ríkisstjórninni?
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.