Það er allt í lagi að brjóta alþjóðlega samninga - þegar það hentar!

Deilan um síldveiðar og makrílveiðar opnar okkur enn sýn inn í hinn furðulega pólitíska heim. Nú er þessu bara slegið saman, sem um eitt mál sé að ræða. Því fer svo víðs fjarri. 2007 var samið um síldveiðarnar. Færeyingar ákváðu í vor einhliða að fara úr 5,2% upp í um 17% og því var harðlega mótmælt af LÍÚ og stjórnvöldum hér (sjá meðfylgjandi frétt). Allt annað gildir um makrílinn. Þar er enginn samningur. Nú er þessum deilumálum slegið í eitt. Líklega af því að Færeyingar reyndust okkur vel í hruninu. Núverandi stjórnvöld styðja Færeyinga 100% í deilu þeirra við ESB - ef ekki gott betur! Sem sagt; það er allt í lagi að brjóta alþjóðlega samninga - þegar það hentar!

http://www.ruv.is/frett/otrulega-grof-hegdun 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Björn Birgisson

Höfundur

Björn Birgisson
Björn Birgisson

Er Ísfirðingur, búsettur í Grindavík síðan 1975, óflokksbundinn alla tíð, en áhugasamur um þjóðmál, smærri sem stærri. Afrekaskráin mín í lífinu er vel varðveitt leyndarmál. Er þó tvöfaldur einherji, þrátt fyrir 18 í forgjöf! Ef mikið liggur við er síminn minn 692-8060.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ÞKGR
  • Siðlausi Mogginn (2)
  • Kastljós (2)
  • Lýðskrum (2)
  • Guð2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband