21.8.2013 | 19:38
Fjórir jeppar og nokkur mannslíf
Aðeins um öryggismál sjúkra og slasaðra.
Í 10 fréttum RÚV í gærkvöldi kom fram að "sparnaðurinn" við að hafa ekki lækni með í þyrlum Landhelgisgæslunnar væri heilar 45 milljónir á ári.
Það er ígildi fjögurra þokkalegra jeppa!
Hvers konar forgangsröðun er þetta eiginlega?
Hvaða skilaboð eru þetta til fólks sem býr ekki í stuttri aksturs fjarlægð við sjúkrahús höfuðborgarsvæðisins?
Sjá frétt RÚV, um 2,30 mínútur inn í fréttatímann:
http://www.ruv.is/sarpurinn/tiufrettir/20082013-0
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.