23.8.2013 | 12:53
Drápin í Sýrlandi
Í Sýrlandi búa um 23 milljónir manna. Þjóðfélagsgerðin er flókin með tilliti til trúarbragða.
Ekki verður í fljótu bragði séð að manndrápum þar linni í bráð og um milljón börn eru á flótta eða komin á vergang.
Hvað skal gera?
Ekkert?
Eða á fjölþjóðlegt herlið að grípa í taumana?
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.