23.8.2013 | 20:58
Enginn maður hérlendis ætti að vanmeta lýðskrumið!
Þetta er allt að koma! Búið að skipa flestar nefndir vegna efndanna, sem kölluðu ekki á neinar nefndir! Nefndirnar fara í gegn um loforðin og reyna að finna afsakanir vegna efndanna sem aldrei voru á dagskrá annars en lýðskrumsins. Þetta er bara að verða flott og megafyndið. Enginn maður hérlendis ætti að vanmeta lýðskrumið!
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert einn af fáum sem skilja hismið frá kjarnanum, enda Vestfirðingur. Það verða engar efndir. Eina lækkun á skuldum verður kannski í gegnum fölsun á vísitölu eins og Frosti hefur verið að predika
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 23.8.2013 kl. 21:31
Mér er ekki hlátur í huga - en hlæ samt! Tilheyri þessari þjóð, en spyr mig stundum í hvaða samkomu ég hafi lent!
Björn Birgisson, 23.8.2013 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.