26.8.2013 | 01:26
5000 milljóna blaðið sem varð að lifa af eigin dauðdaga!
Ein lítil spurning í hauströkkrinu.
Svona 5000 milljóna spurning, smotterí og aukaatriði auðvitað!
Hvers vegna, fyrir hverja og fyrir tilstilli hverra fékk Mogginn þetta lítilræði afskrifað?
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er ekki flókið.
http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1302187/?item_num=20&searchid=30eacbc2a8fcf78a9ab8ce650dea9949122c1187
Ef 50 milljónir hvíla á fasteign sem er 20 milljóna króna virði og nýr kaupandi kaupir eignina á 20 milljónir, hafa honum þá verið gefnar 30 milljónir? Hafa þær milljónir verið afskrifaðar „fyrir hann“? Svarið er að sjálfsögðu nei. Hann keypti eignina á réttu verði. Hann varðar ekkert um þær skuldir sem á henni hvíldu.
albert jensen (IP-tala skráð) 26.8.2013 kl. 22:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.