27.8.2013 | 16:20
Sýrland
Margir spá því að nú styttist í íhlutun vesturveldanna í Sýrlandi.
Einhvern veginn þarf að stöðva blóðbaðið í landinu.
En er ekki hætt við að íhlutun nú geri fátt annað en að fresta þessu viðbjóðslega blóðbaði?
Varla verða allir vinir í landinu þótt stjórninni verði steypt af stóli.
Um bloggið
Björn Birgisson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 602688
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.